Starfsfólk

Eftirlit með linsum:

Þegar viðskiptavinir okkar byrja með linsur þá er byrjað á að mæla linsustyrkleikann að því loknu eru augun skoðuð í smásjá sem auðvitað er sársaukalaus Svo er farið yfir notkun á snertilinsum og kennslu í að handleika linsurnar.

Við mælum með að allir komi a.m.k. einu sinni á ári í eftirlit með linsurnar í augunum. Þá er mældur sjónstyrkur og bættur ef þarf . Augun eru einnig skoðuð í smásjá til að sjá hvort viðkomandi sé með réttar linsur og hvort augun séu ekki heilbrigð að sjá - allt er skráð og borið saman næst þegar viðkomandi kemur.

Staðsetning

Laugavegur 65

101 Reykjavík 

Sími/Fax: +354 551 8780

gleraugnasalan(hjá)simnet.is

Opnunartími

Þriðjudaga - Föstudaga:

11:00 - 17:00

 

Laugardaga og Mánudaga:

Lokað

 

 

Gleraugnasalan slf.

kt.450110-1240

Vsk.103633