Einsdags

Einsdagslinsur eru mikið notaðar í dag. Þær eru þægilegar í notkun og ekki þarf að hreinsa þær - þeim er hreinlega hent eftir notkun. Einsdagslinsur getur maður líka fengið með sjónskekkju.