Um gleraugnasöluna

Hillur Gleraugnasalan 65 hefur starfað í tæp 60 ár og allan þann tíma lagt áherslu á vandaða vinnu, mikla nákvæmni og góða þjónustu.

 

• Gleraugnasalan hóf starfssemi sína í nóvember 1961 og var þá á Laugavegi 12.

 

• Árið 1973 flutti verslunin á Laugaveg 65 og er þar enn í dag.


• Rüdiger Seidenfaden tók við rekstri fyrirtækisins í júlí 2000 

 

• Sjónmælingar hófust formlega 28.april 2005