Greinar

Starfsfólk

rudiger 1

 

Rüdiger Þór Seidenfaden
Verslunareigandi og sjónfræðingur

1976 Hóf hann nám í sjónglerjafræði í Hannover í Þýskalandi og byrjaði að vinna hjá fyrirtæki í Hannover þar sem hann hlaut undistöðumenntun í sjónmælingum og sérhæfði sig í að vinna með sjóndapra.
1979 Lauk hann sveinsprófi sem sjóntækjafræðingur frá Augen-Optiker-Innung Hannover
1981 Fluttist hann til Íslands og hóf að vinna í Gleraugnasölunni
1996 Tók hann lokapróf í Háskóla Íslands í sjónmælinganámskeiði á vegum Buskerud-háskólans í Noregi og útskrifaðist sem sjónfræðingur.
2000 Tók hann við rekstri Gleraugnarsölunnar 65

 

 

 

 

 

 

ingileif 1

 

Ingileif Jónsdóttir Seidenfaden

Verslunareigandi og afgreiðsla

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


silva2

 

Silvia Seidenfaden

Bókhald

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

olina 1

 

Ólína Margrét Ólafsdóttir

Afgreiðsla

Tækifærisgjafir

Við höfum hafið sölu á skemmtilegum vörum frá hinum ýmsu hönnuðum.

Allt handgert í tré og vandað.

Sjón er sögu ríkari.

 

 

 

                        Engel mit Harmonium 65cm 1412697893 4250142701365 15 12 1H0039 121h0039                                     schwibbogen engel 700px                              

 

 

                                                

576 0         25 jahre hubrig volkskunst engel der herzen 65 cm limitierte auflage                        hubrig volkskunst wiki punschwagen groesse 9 x 8 cm                        20daf008783386cca2492e6aa5851240

 

 

 

Eigendur Gleraugnasölunnar 65, eru Inga og Rüdiger Þór.

Rüdiger er upphaflega frá Þýskalandi og þar er mikil hefð fyrir jólaenglum. Hann þekkir það frá æsku sinni. „Í Þýskalandi er mikil hefð fyrir handunnum jólaenglum úr tré, sem ganga á milli kynslóða og verða með tímanum verðmætir safngripir. Fortíðarþráin gerði vart við sig og ég ákvað að bæta þeim í vöruúrvalið“   Hér að ofan er bara örlítið brot af þeim englum sem við erum með í búðinni.

Í sumar heimsóttu Inga og Rüdiger verksmiðjuna í Þýskalandi.  Hér að neðan má sjá nokkrar myndir þaðan:

 

P5223731    P5223734    P5223742

 

P5223739    P5223743    3        schwibbogen engel 700px

 

 

Tréfuglar

 

Fuglar tálgaðir í tré:

 

 

 Fuglar2   Copy

 

 

 

 

 

 

Ráðleggingar

Ráðleggingar varðandi linsur

• Mundu að þvo hendur vel áður en farið er með fingurna í augun eða áður en linsur eru snertar.

• Notaðu linsurnar í ráðlagðan tíma og skipta linsum út á réttum tíma. Nota t.d mánaðarlinsur ekki nema í 30 daga eftir opnun o.s.fv.

• Notaðu ekki of lítið af hreinsivökva í linsu hulstrin og ekki útrunninn því það getur hindrað rétta hreinsun.

• Það er mikilvægt að ofnota linsurnar ekki.

• Ef þú ert kvef/uð/aður eða með flensu mælum við ekki með notkun snertilinsna. Því notkun á linsum þegar þú ert lasin/n eykur líkur á augnsýkingu.

• Ekki nota linsurnar ef þú ert orðin/nn þurr, pirruð/pirraður eða með rauð augu. Ef þetta ástand er viðvarandi í marga daga mælum við með að þú talir við okkur eða lækni.

• Það er hægt að nota snyrtivörur í kringum augun eins og maskara  og augnskugga en gott er að forðast að nota vörur sem molna mikið svo þær  berist ekki í augun og pirri augun/linsurnar. Ekki mála línu á brúnina fyrir innan  augnhárin.

• Settu linsurnar fyrst í svo augnmálningu.

• Hægt er að fara í bað og sturtu með linsurnar en varastu að horfa beint í      bununa. Ef farið er með linsur í sturtu er mikilvægt að rétt pH gildi sé í  sjampóinu ef ské kynni að sjampóið færi í augun.

• Bannað að sofa með linsur, nema í samráði við okkur eða lækni.

• Linsur má nota í sundi ef sundgleraugu eru notuð

Umgjarðir prufa

 

silhadi blackf

 

carlotvdanetnia

 

porchrodthoms

 


 

Eftirlit með linsum:

Þegar viðskiptavinir okkar byrja með linsur þá er byrjað á að mæla linsustyrkleikann að því loknu eru augun skoðuð í smásjá sem auðvitað er sársaukalaus Svo er farið yfir notkun á snertilinsum og kennslu í að handleika linsurnar.

Við mælum með að allir komi a.m.k. einu sinni á ári í eftirlit með linsurnar í augunum. Þá er mældur sjónstyrkur og bættur ef þarf . Augun eru einnig skoðuð í smásjá til að sjá hvort viðkomandi sé með réttar linsur og hvort augun séu ekki heilbrigð að sjá - allt er skráð og borið saman næst þegar viðkomandi kemur.

Staðsetning

Laugavegur 65

101 Reykjavík 

Sími/Fax: +354 551 8780

gleraugnasalan(hjá)simnet.is

Opnunartími

Þriðjudaga - Föstudaga:

11:00 - 17:00

 

Laugardaga og Mánudaga:

Lokað

 

 

Gleraugnasalan slf.

kt.450110-1240

Vsk.103633